top of page
Um okkur
Fagmennska og vandvirkni
Við leggjum okkur fram að veita fljóta, vandaða og góða þjónustu.
Góð umgengni á vinnustað skiptir miklu máli ásamt því að öll vinnubrögð séu vönduð.
Tryggðir og skráðir
Að sjálfsögðu er mikilvægt að félög séu skráð og séu með tryggingar í lagi. Við erum með þessa hluti í lagi.
Persónuleg þjónusta
Við leggjum metnað í að veita persónulega og góða þjónustu. Við svörum öllum tölvupóstun og símtölum og hringjum til baka ef við erum uppteknir.
Það skal vanda sem lengi á að standa.
bottom of page